PLATÍNUÁSKRIFT ÁRSKORT + SÆTI+ÚRSLITAKEPPNI

kr.85,000

Category:

Vörulýsing

Platínukort
• Árskort sem gildir á alla heimaleiki í deildarkeppni mfl kk og kvk
• Árskort sem gildir á alla heimaleiki í úrslitakeppni bæði mfl kk og kvk

• Frátekið sæti á alla heimaleiki, bæði í deild, bikar og í úrslitakeppni.

• Forgangur á miðasölu útileikja í úrslitakeppni ef við á.  1 miði pr árskort.,
• Áskrift að öllum útsendingum TindastólsTV.

ATH Árskort gildir ekki á bikarleiki

ATH Sæti/stæði valið á staðnum þegar greitt er.

Öll kort þegar tilbúin eru afhent í sjoppunni fyrir leiki.
VIÐ ERUM TINDASTÓLL