HLEÐSLA ÍÞRÓTTADRYKKUR 250ML X3 KOLVETNASKERT

kr.600

Description

HLEÐSLA 250 ML FERNA – KOLVETNASKERT

Hleðsla er prótein- og íþróttadrykkur sem inniheldur prótein og kolvetni til hleðslu. Drykkurinn hentar vel m.a. fljótlega eftir æfingar, eftir keppni eða á milli mála. Í Hleðslu eru eingöngu hágæða prótein úr íslenskri mjólk sem eru mikilvæg til uppbyggingar og viðhalds líkamans. Kolvetnaskert Hleðsla er fitusnauð og kalkrík, án hvíts sykurs og inniheldur sætuefni (súkralosa). Varan er laktósafrí og hentar drykkurinn því mörgum sem hafa mjólkursykursóþol.
Fernan inniheldur 22 g af hágæða próteinum.