Hér getur þú skráð þig sem Vildarvin Körfuknattleiksdeildar Tindastóls. Fylltu út eftirfarandi form og veldu styrktarupphæð. Þú getur svo valið um að fá í heimabanka mánaðarlega rukkun eða eingreiðsla á upphæð að eigin vali
Framlag yfir árið þarf að vera 10.000 kr. eða meira til að fá lækkun á tekjuskatts- og útsvarsstofn. Styrkupphæðin er forskráð á skattaframtal þitt. Gróft dæmi: Ef þú styrkir Tindastól um 14.000 kr. þá færðu 4.000 kr. í skattaafslátt og greiðir þannig nettó 10.000 kr. og Tindastól heldur 14.000 kr.